Dievole

Vínhúsið er staðsett í hjarta Chanti Classico í Toscana á Ítalíu. Dievole sem framleiðir heimsþekkt vín varð til fyrir um 900 árum síðan eða um svipað leyti og kínverjar uppgvötuðu byssupúðrið og Leifur Eiríksson uppgvötaði Norður-Ameríku. Þegar kemur að víngerðarmönnum og vínvið hefur Dievole horft til fortíðar og hefur það verið þeirra stærsta skref fram á við. Með hugrekki og dirfsku af drifkrafti og gæði að markmiði hafa þeir náð að framleiða einstök og ógleymanleg vín.