Vínnes tekur yfir dreifingu á Corona

Þann 1. febrúar sl. tók Vínnes yfir dreifingu á Corona á Íslandi. Við erum að sjálfsögðu í skýjunum með þetta og hlökkum til samstarfsins á árinu með nýjum og núverandi viðskiptavinum. Pantanir/fyrirspurnir óskast í síma 580 3800 eða á tölvupósti á pontun@vinnes.is

By |2018-02-09T15:20:38+00:0006.02.2018|Categories: Fréttir|Tags: , |